ÁHUGAVERÐ HEIMASíÐA.

skrifað 14. jan 2013

Landssamtök raforkubænda hefur opnað nýja heimasíðu sem áhugavert er að skoða.

Smellið á myndina hér til hliðar til að nálgast fréttina í heild sinni

Við hjá Orkuveri ehf, hvetjum alla áhugamenn virkjana til að skoða nýja heimasíðu Landssamtaka raforkubænda sem sett var í loftið á síðasta ári.

Með tilkomu þessarar síðu er fólki gert auðveldara með að fylgjast með því starfi sem þar er unnið og einnig er þar að finna ýmsan fróðleik fyrir þá sem hafa áhuga á að virkja bæjarlækinn sinn eða jafnvel stærri vatnsföll.

Formaður samtakanna er Birkir Friðbertsson sem hefur um árabil unnið ötullega að framgangi smærri virkjana á Íslandi.

Smellið á linkinn hér fyrir neðan til að skoða síðuna þeirra. 

 Heimasíða Landssamtaka raforkubænda

 

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR