"Eftir stutt kynni mín af þessari vél á ég bara eitt orð yfir hana: snilld"

skrifað 19. mar 2010

Hjörtur L. Jónsson hjá Bændablaðinu prófaði nýverið MultiOne SL835 vél frá Orkuver ehf. Það hafði snjóað hressilega í höfuðborginni og því þótti tilvalið að prófa vélina með snjóblásara að framan og sand-saltdreifara að aftan.Það er óhætt að segja að umfjöllun Hjartar hafi verið jákvæð og það er greinilegt að honum líkaði vel við tækið. Hjörtur segir meðal annars í niðurstöðum sínum: "Vélin er lipur og þarf ekki mikið pláss til að snúa við. Auðvelt að stjórna og stjórntæki á þægilegum stöðum. Ég mæli með þessari vél fyrir t.d. búnaðarfélög, sveitarfélög og smærri verktaka, sérstaklega vegna aukahluta sem hægt er að fá leigða hjá umboðinu Orkuver" Smellið hér til þess að sjá greinina í heild sinni 

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR