Ferðaþjónustan Reykjanesi

Nýr sláttutraktor

skrifað 10. jún 2013
023

Ferðaþjónustan Reykjanesi festi nýlega kaup á Powerline T 15-74 sláttutraktor.

Hann var reyndur við tiltölulega erfiðar aðstæður þar sem gras var bæði hávaxið og rakt.

Að sögn Jóa Guðjóns sem sér um að slá grasið á tjaldstæðinu stóð vélin sig vel og er hann mjög ánægður með gripinn.

Á myndinni stendur Jói við vélina þegar hún var afhent.

Óskum Jóa og ferðaþjónustunni til hamingju með vélina.

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR