Fluttir!

skrifað 02. júl 2010

Nú erum við fluttir með allt okkar hafurtask að Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Til að byrja með verða skrifstofur í bráðabirgðahúsnæði, sem er þó hið fínasta. Öll aðstaða til sýninga og reynsluaksturs er allt önnur og mun betri á nýja svæðinu. Auk þess er starfsemin mun meira áberandi og vekur mikla athygli vegfarenda.  

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR