Framkvæmdir á Smiðjuveginum

skrifað 03. jún 2011

Framkvæmdum við nýja húsið okkar miðar vel og nú er komið að frontinum. Búið er að klára húsið að mestu leyti og nú er aðeins milliloftið og sýningarsalurinn eftir. Húsið verður um 2000 m2 eftir breytingar og erum við afar ánægðir með hvernig til hefur tekist til þessa.   Smiðjuvegurinn    Smiðjuvegurinn Smellið hér til þess að sjá fleiri myndir 

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR