MÝRARELDAR 2012

skrifað 20. apr 2012

Mýrarelda hátíðin var haldin laugardaginn 14 apríl síðastliðinn.

Fjölmenni sótti hátíðina og var Orkuver að sjálfsögðu á staðnum og kynnti vörur sínar.

Rafmagnsreiðhjólin hlutu mikla athygli og ekki síður nýr MultiOne S 630 sem kynnt var sem besta bændavélin frá MultiOne. 

Til að fullvissa sýningargesti um hversu öflug vélin er, höfðum við með okkur karavigt sem sýndi hve þungt karið með sandinum var.

Vélin réði vel við karið sem vóg 880 kg. 

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR