MultiOne fjölnotavélar

skrifað 28. des 2010

Við viljum þakka frábærar móttökur á MultiOne fjölnotavélunum sem við höfum verið að selja síðan frá því í ágúst 2009. Vélarnar hafa selst vel þrátt fyrir efnahagsástandið og eru eigendur almennt mjög ánægðir með þær vélar sem þeir hafa keypt.Milli jóla og nýárs fáum við sendingu er telur 4 MultiOne vélar sem henta bændum sérstaklega vel, þar sem þær eru bæði öflugar og ódýrar. Vélarnar hafa lyftigetu upp á 800 kg. sem dugar bændum vel í rúllurnar. Þær eru mjög liprar og samanþjappaðar sem hentar vel við þröngar aðstæður. Kynnið ykkur greiðslukjör hjá sölumönnum okkar Bein slóð á MultiOne fjölnotavélar

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR