MultiOne í snjómokstri

skrifað 01. mar 2010

MultiOne SL 835 DT Fjölhæfni MultiOne vélanna er mikil eins og má sjá á meðfylgjandi myndbandi.Bæði eru þær duglegar að ryðja snjónum með skekkjanlegri tönn, moka honum með snjóskóflu eða snjóblásara. Þessar vélar eru með lokuðu upphituðu ökumannshúsi og þægilegri vinnuaðstöðu sem gerir þessar vélar áhugaverðar til snjómoksturs á gangstéttum og heimreiðum.Einnig er fáanlegur sand / saltdreifari sem settur er á þrítengibeisli til að auka enn á fjölhæfnina.Allt um MultiOne hér! 

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR