Mýraeldar 2010

skrifað 15. apr 2010

Orkuver ehf. hvetur alla til þess að koma og gleðjast með okkur og þiggja léttar veitingar "Nú í vor eru 4 ár frá Mýraeldunum sem sumir vilja meina að hafi komið Mýrunum á kortið. Fyrir 2 árum var haldin Mýraeldahátíð sem heppnaðist mjög vel og um 800 manns mætti á svæðið. Búnaðarfélag Mýramanna hefur ákveðið að halda slíka hátíð annað hvert ár og nú í ár verður Mýraeldahátíðin haldin þann 17. apríl." Hátíðin fer fram í og við félagsheimilið Lyngbrekku.

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR