Mýrareldahátíð 2014

skrifað 07. apr 2014
IMG_2210

Laugardaginn 5 apríl síðastliðinn var haldin Mýrareldahátíð að Lyngbrekku í Borgarfirði.

Að venju voru vélasöluaðilar mættir með vélar sínar til kynnigar auk þess sem Sláturhúsið á Hellu bauð upp á grillað nautakjöt, kjötsúpa var í boði sauðfjárbænda, SS bauð upp á ýmislegt góðgæti og MS upp á osta og ostakökur. Það er alltaf gaman að vera með á svona dögum og erum við hjá Orkuveri ehf mjög ánægðir með daginn.

Þökkum ykkur sem stóðuð að þessari hátíð kærlega fyrir auk allra sem komu við hjá okkur til að skoða það sem Orkuver ehf er að bjóða.

IMG_2256IMG_2233IMG_2234IMG_2259
 
BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR