NÝTT Á ÍSLANDI

Torqeedo rafmagns utanborðsmótorar.

skrifað 24. maí 2013
abbildung_travel_en

Vorum að taka á móti fyrstu sendingunni af Torqeedo rafmagns utanborðsmótotum.

Þessir mótorar koma frá þýskalandi og eru annálaðir fyrir gæði, endingu og fallega hönnun.

Nú er tilvalið að fá sér rafmagnsmótor á bátinn í stað bensín knúinns og stuðla þannig að lægri rekstrarkostnaði, minni mengun og losna við hávaðan.

Mótorarnir henta vel fyrir vatnabáta, kayaka, gúmmíbáta ofl.

Í boði eru nokkrar stærðir frá 1,5 til 85 hö, en til að byrja með verðum við með á lager minni gerðirnar.

Hægt er að hlaða inn á rafhlöðurnar úti á sjó með sólarselluteppi sem lengir notkunartímann eða hafa með sér auka rafhlöðu.

Hvetjum alla áhugamenn um báta og sjósport til að kíkja við hjá okkur á Smiðjuvefi 11 og skoða þessa frábæru mótora.

Við erum með heitt á könninni

Ultralight_03_lowSolarpanel_02_lowCruise_4_T_lowCruiseT_06_low
 
BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR