NÝTT Á ORKUDEILD

skrifað 22. okt 2012

nytt.jpg

Höfum verið að setja inn myndir af þeim verkefnum sem við höfum komið að í gegnum tíðina. Það er alltaf gaman að skoða hvernig virkjun er byggð og það er óhætt að segja að mörg eru handtökin.

Farið inn á Orku og lagnadeild og smellið á verkefni  og skoðið það sem komið er.

Vonandi verður svo hægt að bæta við fleiri myndum jafnt og þétt. 

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR