Ný sending af MultiOne

skrifað 31. des 2010

Vorum að fá sendingu af MultiOne S 620 sem hentar einstaklega vel fyrir bændur, hestamenn og aðra er þurfa að færa til rúllur o.fl. Vélin er lítil og mjög öflug. Lyftigeta er 750 kg í hvaða stöðu sem er og lyftihæð 2,8 metrar. Vélin er með skotbómu og er aðeins 98 cm á breidd og 195 cm á hæð. Frábær vél á mjög góðu verði!  

IMG_0648_2.jpg

 

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR