Nýjar vörur frá CSF MultiOne

skrifað 16. des 2009

Nýja snjótönnin frá MultiOneÚrvalið á MultiOne vörum heldur áfram að aukast. Í upphafi árs 2010 mun MultiOne kynna fjöldan allan af nýjungum fyrir MultiOne vélarnar auk þess munu bætast við tvær nýjar vélar í SL800 línuna. Meðal nýju fylgihlutana má nefna snjótönn, nýjar skóflur, lítið bakkó, háþrýstidælu, ripper og fleira.  Allt um MultiOne hér!

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR