Nýjung á Íslandi

skrifað 01. mar 2011

Orkuver hefur hafið innflutning á einföldu en vel hönnuðu mokstur áhaldi fyrir þá sem þurfa að snjóhreinsa hjá sér. Þessi snjóskófla eða öllu heldur hjólaskófla léttir mönnum erfiðan snjómokstur sem allir kannast við sem mokað hafa snjó með hefðbundnum skóflum.Skoðið þessa byltingarkenndu vöru með því að smella hér .  

Nýjung á Íslandi

  

Hjólaskófla


BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR