Nýtt á síðunni okkar!

skrifað 19. feb 2012

Tilboðshornið er nýjung hjá okkur. Við munum bjóða upp á fjölmargar vörur á sérstöku tilboðsverði til að gera lífið skemmtilegra...

Bæði notað og nýtt er í boði og er hér komin grundvöllur fyrir skemmtilega viðskiptasíðu þar sem þú, kæri viðskiptavinur getur sent okkur upplýsingar um þá vöru sem þú villt selja, eða þú óskar eftir, og við munum hafa milligöngu um að koma því á framfæri.

MAIDIN-SVEITIN  er okkar áhersla og því hvetjum við bændur og búalið til að senda okkur línu á orkuver@orkuver.is

Smellið á Tilboðhornið á forsíðunni og kynnið ykkur málið!

FYRSTU TILBOÐIN KOMA INN MÁNUDAGINN 20. FEBRÚAR 2012 

Höfum gaman-saman 

 

 

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR