Ótrúlegar viðtökur

Rífandi sala

skrifað 07. jún 2013
Travel1003_04_low

Við erum hæstánægðir með þær viðtökur sem við höfum fengið með nýju vörurnar okkar.

Sláttutraktorar, garðsláttuvélar, garðverkfæri, vatnsdælur og rafmagns utanborðsmótorar seljast eins og engin sé morgundagurinn og hvergi svona tæki að fá annarsstaðar.

Við þökkum einstakar viðtökur viðskiptavina okkar og munum kappkosta að veita þeim áfram frábærar vörur og toppþjónustu.

Á myndunum hér fyrir neðan má meðal annars sjá Ragna Pétursson á fullu við að standsetja sláttutraktora og önnur verkfæri.

Flott mælaborðIMG_6707IMG_6706Rafmagnsopnun á safnkassa
 
BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR