Saltdreifararnir seljast vel.

SnowEx í sókn á Íslandi

skrifað 20. nóv 2013
VSS-3000 and pick-up

Óhætt er að segja að SnowEx sand og saltdreifararnir hafi náð góðri fótfestu á Íslandi eftir að Orkuver ehf hóf innflutning á þeim fyrir nokkrum árum.

Dreifarana er hægt að fá í mismunandi stærðum og útfærslum sem gerir notendahópinn stærri.

Nýlega afgreiddum við nokkra stóra dreifara sem meðal annars fóru á Hornafjörð í Snæfellsbæ og meira að segja til Noregs.

Auk þess færist það í vöxt að fyrirtæki fjárfesti í litlum göngudreifurum til að salta plön og gangstéttir.

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR