Samanbrjótanlegu Orkel kerrurnar á haustútsölu

skrifað 30. nóv 2010

Við höfum ákveðið að selja síðustu samanbrjótanlegu Orkel kerrurnar á haustútsölu.  Verðið er aðeins 195.000 kr. og við bjóðum VISA/EURO samninga.  Það besta er, að þið þurfið ekki að gera ráð fyrir miklu plássi undir kerruna í vetur því hún er aðeins 25 cm. þykk, eða eins og bókahilla. 
 Allt um Orkel kerrurnar hér 
   Orkel Foldtrailer Orkel Foldtrailer

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR