Sand og saltdreifarar væntanlegir!

skrifað 29. jan 2010

Ný tegund af sand og saltdreifurum er væntanleg. Þessa dreifara má t.d. festa á pallbíla en einnig er hægt að fá kerru undir sumar af tegundunum. Tankarnir eru úr polyethylene plasti og eru því mjög sterkir og léttir. Öflug stálgrind er svo í kringum geyminn.Vinnslubreidd: 1.5 til 12 metrarSP 6000 sand og salt dreifarinn  Skoða vöru nánar! 

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR