SnowEx sand og saltdreifararnir seljast vel

skrifað 29. des 2010

Mikil ánægja er með SnowEx sand og saltdreifarana sem Orkuver hefur flutt inn síðastliðið ár. Því miður höfum við ekki fengið eins marga dreifara og við hefðum viljað en von er á nýrri sendingu til landsins um miðjan janúar næstkomandi.  Í þeirri sendingu eigum við aðeins þrjá dreifara óselda og vonum við að okkur takist að útvega fleiri SnowEx dreifara til landsins. Vegna mikilla snjóa og mikils kulda í Evrópu hefur okkur tekist verr að útvega þessi vinsælu tæki en ella. Bein slóð á SnowEx sand og saltdreifara  

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR