SveitaSæla 2012

skrifað 17. ágú 2012

be62a98fc6c331d24088.jpg

Velkomin á SveitaSælu 2012

SveitaSæla 2012 verður haldinn í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki laugardaginn 25. ágúst nk.

Sýningin er opin frá 10:00 - 19:00 og er aðgangur ókeypis.

Orkuver ehf verður með kynningu á vélum og búnaði sem fyrirtækið er að flytja inn og má meðal annars nefna MultiOne 630F og flaggskipið MultiOne GT950

Einnig gefst sýningargestum kostur á að skoða grjótrakstrarvél og sópa.

Bjóðum ölla hjartanlega velkomna til skrafs og ráðagerða og bendum á þjónustu okkar við virkjunaraðila.

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR