Vertu klár í vorverkin.

skrifað 14. apr 2014
3

Nú er vorið á næsta leyti og því ekki úr vegi að gera klárt fyrir garðvinnuna.

Því miður erum við búnir að selja upp alla greinakurlarana en þeir koma með næstu sendingu sem kemur innan fárra daga.

Tækin sem við erum að bjóða koma frá Austurríki og eru mjög vönduð og sterkbyggð sem eykur á endingartíma og minnkar rekstrarkostnað.

Við hjá Orkuver bjóðum vandaðar vörur fyrir garðvinnuna sem létta þér störfin.

Meðal annars.

  • Hekkklippur
  • Keðjusagir
  • Trjáfleyga ( eldiviðar kúttara )
  • Jarðtætara
  • Greinakurlara
  • Fjölnota klippur
  • Garðtjarnir og gosbrunna
  • og margt fleira

Kíktu á okkur á Smiðjuveginum og skoðaðu það sem við erum að bjóða.

17811Kurlari 114VökvunartækiT-500Laufsugur
 
BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR