Vinna við pípulögn

Rjúkandavirkjun

skrifað 18. júl 2013
IMG_6908

Vinna er nú hafin við lagningu þrýstipípu í Rjúkandavirkjun á Ólafsvík.

Það eru RBG Verktakar sem sjá um verkið.

Mikil vætutíð hefur tafið vinnuna til muna og gert verktakanum erfiðara fyrir.

Pípan er að mestu leiti grafin í jörðu en verður sett á stöpla upp brattasta klettabeltið. Áætluð verklok eru 15 september næstkomandi.

Þrýstipípan er af gerðinni GRP og kemur frá Flowtite verksmiðjunni í Póllandi i þrýstiflokkum frá PN6 til PN25.

IMG_6911IMG_6909
 
BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR