
Coanda inntök
Coanda inntökin eru einstaklega hentug þar sem framburður er mikill
Þau eru sjálfhreinsandi og virka fullkomnlega þrátt fyrrir mikla snjódýpt
Á Íslandi hafa verið teknar í notkun Coanda ristar í virkjanir frá 25 kW til 1,6 MW
Einnig eru þessar ristar tilvaldar til hreinsunar á vatni til fiskeldis.
Leitið nánari upplýsinga hjá okkur.