GRP RÖR.

GRP rörin eru þaulreynd hér á landi og er fjöldin allur af virkjunum og veitustofnunum sem notar þessa gerð af rörum.

Þau eru framleiddar undir ströngu eftirliti og mikil gæðastjórnun er viðhöfð allt framleiðsluferlið.

Í boði eru sverleikar frá 200mm til allt að 4.000 mm eða 4.0m.

Í flestum tilvikum er hægt að velja um eftirfarandi þrýstiflokka.

PN1 - PN4 - PN6 - PN10 - PN16 - PN20 - PN25 - PN30 - PN32

Einnig er hægt að velja um eftirfarandi stífleika-flokka.

SN2500 - SN5000 og SN10000

.

Flowtite rörin og Hobas rörin eru nú í eigu sömu aðila. þ.e AMIBLU

.

Orkuver er stoltur umboðs og söluaðili Amiblu á ÍSLANDI

.

HÉR FYRIR NAÐAN MÁ SJÁ ÞAÐ SEM Í BOÐI ER.

flowtite standard.

Flowtite standard pípurnar eru framleiddar í sverleikum frá 300mm til 4.000mm ( 4,0 m )

Þær fást í standard lengdum 6 og 12m en möguleiki er að fá þær öðrum lengdum.

Stífleiki þessara röra er SN2500, SN5000 og SN10000 N/m2

Allar þrýstipípur frá AMIBLU standast alla helstu staðla

Flowtite grey.

Flowtite GREY pípurnar hafa mun meira höggþol en standard GRP pípur.

Þær þola grófara efni meðfram við lagningu og þola einnig meiri vatnshraða.

Flowtite GREY pípurnar eru framleiddar í sverleikum frá 300mm til 4.000mm ( 4,0 m )

Þær fást í standard lengdum 6 og 12m en möguleiki er að fá þær í öðrum lengdum

Stífleiki þessara röra er SN5000 og SN10000 N/m2

Allar þrýstipípur frá AMIBLU standast alla helstu staðla

FLOWTITE BIAXIAL PIPE.

Flowtite BIAXIAL pípurnar  þola meiri ytri þrýsting.

Þær henta vel fyrir vatns og fráveitur.

Flowtite BIAXIAL pípurnar eru framleiddar í sverleikum frá 200mm til 4.000mm ( 4,0 m )

Þær fást í standard lengdum 6 og 12m en möguleiki er að fá þær í öðrum lengdum.

Stífleiki þessara röra er SN5000 og SN10000 N/m2

Mesta innra þrýstiþol er PN20

FLOWTITE ORANGE.

Flowtite ORANGE pípurnar eru mun slitþolnari en aðrar GRP pípur.

Þær eru hannaðar til að þola meiri óhreinindi og meiri vatnshraða.

Þær henta mjög vel fyrir iðnað og í virkjanir sem eru með auknum framburði í vatni.

Flowtite ORANGE pípurnar eru framleiddar í sverleikum frá 300mm til 4.000mm ( 4,0 m )

Þær fást í standard lengdum 6 og 12m en möguleiki er að fá þær í öðrum lengdum

Stífleiki þessara röra er SN2500, SN5000 og SN10000 N/m2

Allar þrýstipípur frá AMIBLU standast alla helstu staðla

HOBAS ÞRÝSTIPÍPUR.

HOBAS þrýstipúrnar henta vel fyrir áveitur, fráveitur og fyrir minni þrýsting.

Þær eru framleiddar fyrir þrýstiflokka PN1 til PN16

HOBAS pípurnar eru framleiddar í sverleikum frá 200mm til 3.600mm ( 3,6 m )

Venjuleg lengd röranna er 6m.

Stífleiki þessara röra er SN2500, SN5000 og SN10000 N/m2

FITTINGS og samtengi.

Í boði er margskonar fittings og er hægt að fá beygjur

framleiddar í hvaða gráðu sem er.

Hægt er að fá auka samtengi-múffur í öllum sverleikum.

Hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.