Smar T lausnin / tilbúinn á ramma


Smar T lausnin er ein sú flottasta sem í boði er á þesum markaði fyrir virkjanir allt að 1.000 kW að stærð. Það er sama hvort þig vantar búnað fyrir litla eða mikla fallhæð, þá er lausnin þessi. Global Hydro Energy hefur lagt mikinn metnað í að koma með lausn fyrir smærri virkjanir sem er tilbúinn til notkunar og hafa hvergi slegið af gæðum við framleiðsluna. Í boði er Pelton, Francis og Kaplan samstæður sem koma á ramma sem er boltaður niður á stöðvarhúsgólfið, aðrennslispípan tengd við og aflstrengurinn tengdur við spenni. 

smar t / pelton

Einstaklega góð lausn sem hentar príðilega fyrir minni virkjanir

þar sem mun ódýrara er að koma þessum búnaði fyrir og gera 

hann klárann til að framleiða rafmagn.

Allur stjórnbúnaður er af nýjustu gerð og er hægt að stjórna stöðinni

í gsm síma hvaðan sem er úr heiminum þar sem netsamband er.

Það er fátt sem toppar þennan búnað.

Leitið nánari upplýsinga hjá okkur.

SMAR T FRANCIS

Líkt og Smar T Pelton samstæðan frá GHE þá er Francis lausnin ekki síðri.

Allur búnaðurinn kemur tilbúinn til notkunnar og aðeins þarf að 

tengja aðrennslislögnina við túrbínuna og rafmagns strenginn frá stjórnbúnaðinum

að spenni.

Svo er bara sett í gang og allt gengur vel.