
Hreinsibúnaður fyrir ristar.
Þar sem mikil óhreinindi eru í vatni má koma fyrir sjálfvirkum
hreinsibúnaði sem hreinsar ristarnar þegar þörf er á.
Best er að gera ráð fyrir þessum búnaði í byrjun við byggingu inntaksins.
Leitið nánari upplýsinga hjá okkur.