Litlar vindmyllur

Erum að hefja innflutning á litlum vindmillum frá 300W til 3000W ( 3 kW )

Við erum að setja upp eina slíka á Íslandi og munum ekki setja þær í almenna sölu

 fyrr en við höfum fengið fullvissu um að þær þoli okkar Íslensku veðráttu.