IREM STJÓRNBÚNAÐUR
Stjórnbúnaðurinn frá Irem er nákvæmur og skilvirkur. Í boði er búnaður sem ætlaður er til framleiðslu rafmagns til einkanota og einnig til að framleiða inn á netið til sölu. Ef selja á rafmagn inn á netið er notast við acynkrone búnað sem virkar þannig að hann sækir sér segulmögnun í rafmagnið frá netinu og getur þar að leiðandi ekki framleitt rafmagn nema vera tengdur því.