VERKEFNI

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um þær virkjanir sem Orkuver hefur komið að, hvort heldur með því að flytja inn einstaka búnað í þær eða skilað þeim fullbúnum og tilbúnum til notkunnar.

Nýjustu verkefnin eru efst og þau elstu neðst.

Við erum að vinna í síðunni og munum bæta inn myndum þegar tími vinnst til og láta vita hér á síðunni undir FRÉTTIR.

Hólsvirkjun. 6.000 kW. / 2020

Staðsetning.: Fnjóskadal

Vélbúnaður.: GHE Pelton fjölspíssa

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: GRP 900-1100-1200 /6220m

Hönnun.: Efla ehf

Byggingaverktaki.: ?

Jarðvinnuverktaki.:  GV Gröfur ehf

Rafverktaki.: Rafeyri og Rafmenn

Múrari.: ?

Uppsetning vélb.: GHE / Orkuver ehf

Byggingarstjóri.: Guðmundur Pálsson 

HVESTA 3 - 200 kw / 2020

Staðsetning.: Fremri-Hvesta í Arnarfirði

Vélbúnaður.: Smar T Francis túrbína

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: GRP  800mm - 400m

Hönnun.: S S Saga ehf, Orkuver ehf, KJ Hönnun

Byggingaverktaki.: Orkuver eh

Jarðvinnuverktaki.: Orkuver ehf

Rafverktaki.: Engó verkefni ehf og

Rafverkstæði Hilmars

Múrari.: Gunnar Skagfjörð Sæmundsson

Uppsetning vélb.: Orkuver ehf

Byggingarstjóri.: Ásgeir Gunnar Jónsson

Úlfsárstöð 200 kW / 2019

Staðsetning.: Dagverðardalur Ísafjarðarbæ

Vélbúnaður.: Smar T tveggja spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite Grey 400mm - 1.930m

Hönnun.: S S Saga ehf og Orkuver ehf

Byggingaverktaki.: Orkuver ehf - Villi V ehf.

Jarðvinnuverktaki.: Orkuver ehf

Rafverktaki.: Engó verkefni ehf

Rafverkstæði Hilmars

Múrari.: Gunnar Skagfjörð Sæmundsson 

Uppsetning vélb.: GHEVélsmiðja Ísafjarðar

Byggingarstjóri.: Ásgeir Gunnar Jónsson

KALDÁRSTÖÐ 400 kW / 2018

Staðsetning.: Kaldá í Öndundarfirði

Vélbúnaður.: Smar T tveggja spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite Grey 400mm - 1.100m

Hönnun.: S S Saga ehf og Orkuver ehf

Byggingaverktaki.: Heiðarfell ehf

Jarðvinnuverktaki.: Orkuver ehf

Rafverktaki.: Engó verkefni ehf og

Rafverkstæði Hilmars

Múrari.: Gunnar Skagfjörð Sæmundsson

Uppsetning vélb.: GHE - Vélsmiðja Ísafjarðar

Byggingarstjóri.: Ásgeir Gunnar Jónsson

Þverárstöð 400 kw / 2018

Staðsetning.: Fremri Breiðadal Önundarfirði

Vélbúnaður.: Smar T tveggja spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite Grey 400mm - 1930m

Hönnun.: S S Saga ehf

Byggingaverktaki.: Heiðarfell ehf

Jarðvinnuverktaki.: Orkuver ehf

Rafverktaki.: Engó verkefni ehf og

Rafverkstæði Hilmars

Múrari.: Gunnar Skagfjörð Sæmundsson

Uppsetning vélb.: GHE - Vélsmiðja Ísafjarðar

Byggingarstjóri.: Ásgeir Gunnar Jónsson

Krókvirkjun í viðfirði / 15 kW / 2018

Staðsetning.: Viðfjörður

Vélbúnaður.: EcoWatt TPS 041-250 6 spíssa Pelton 

Framleiðandi.: IREM SpA Ítalíu

Þrýstipípa.: PE 180mm / 470m 

Uppsett afl.: 15 kW

Verktaki.: ?

HEIMARAFSTÖÐ sem notuð er við sumarhús.

URÐARFELLSVIRKJUN / 1.190 kw / 2018

Staðsetning.: Húsafell í Borgarfirði

Vélbúnaður.: GHE tveggja spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite Grey 600 og 700mm - 3.420m

Hönnun.: Ferðaþjónustan Húsafelli

Byggingaverktaki.: Balti ehf

Jarðvinnuverktaki.: Ferðaþj. Húsafelli og Einar Steinþór Traustason Vélaþjónusta

Rafverktaki.: Engó verkefni ehf og

Rafverkstæði Hilmars

Múrari.: Balti ehf

Uppsetning vélb.: GHE

Byggingarstjóri.: Balti ehf.

gönguskarðsárvirkjun / 1600 kw / 2015

Staðsetning.: Sauðárkróki

Vélbúnaður.: GHE Francis túrbína

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite Grey 1300mm - 2.900m

Hönnun.: Verkís ehf.

Byggingaverktaki.: Armar ehf

Jarðvinnuverktaki.: Armar ehf

Rafverktaki.: ?

Múrari.: ?

Uppsetning vélb.: GHE -

Byggingarstjóri.: Þórir Kristmundsson

mosvallavirkjun / 800 kw / 2015

Staðsetning.: Mosvöllum Helgafellssveit

Vélbúnaður.: GHE 5 spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite standard 600mm - 1860m

Hönnun.: S S Saga ehf - Verkís ehf

Byggingaverktaki.: Skipavík ehf - Villi V ehf

Jarðvinnuverktaki.: Orkuver - BB og synir ehf

Rafverktaki.: Engó verkefni ehf og

Rafverkstæði Hilmars

Múrari.: Gunni

Uppsetning vélb.: GHE - Orkuver ehf

Byggingarstjóri.: Ásgeir Gunnar Jónsson

köldukvíslarvirkjun / 2.650 kw / 2013

Staðsetning.: Tjörnesi / Tjörneshreppi

Vélbúnaður.: GHE Francis túrbína

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite standard 1000mm - 2.100m

Hönnun.: Verkís ehf

Byggingaverktaki.: Armar ehf

Jarðvinnuverktaki.: Armar ehf

Rafverktaki.: ?

Múrari.: ?

Uppsetning vélb.: GHE -

Byggingarstjóri.: Þórir Kristmundsson

Framkvæmdir við Köldukvíslarvirkjun í landi Eyvíkur og Kvíslarhóls á Tjörnesi hófust 1. maí 2012. Rafmagsframleiðsla hófst formlega 10. júlí 2013 og er framleiðslugeta virkjunarinnar 2.65 MW.

Inntakslónið er 1,8 ha og stíflan sjálf um 120 m. breið. Inntaksskurður safnar vatni úr Fellslæk sem áður féll í Köldukvísl neðan Köldukvíslarfoss.

Mýrin. 15 kW / 2010

Staðsetning.: Herjólfsstaðir í Skagafirði

Vélbúnaður.: EcoWatt AC4/41 6 spíssa Pelton

Framleiðandi.: IREM SpA Ítalíu

Þrýstipípa.: PE 160mm / 650m

Uppsett afl.: 15,3 kW

Verktaki.: Orkuver ehf og Steypustöð Skagafjarðar

HEIMARAFSTÖÐ sem notuð er við sumarhús.

Gúllsvirkjun / 4.600 kW / 2008

Staðsetning.: Fjarðarheiði - Seyðisfirði

Vélbúnaður.: GHE 2 X tveggja spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite standard 1000mm - 2.100m löng

Hönnun.: Mannvit ehf

Byggingaverktaki.: Villi V Möðrudal.

Jarðvinnuverktaki.: Landsverk / Myllan

Eftirlit.: Verkís ehf

Rafverktaki.: ?

Múrari.: ?

Uppsetning vélb.: GHE -

Byggingarstjóri.: ?

bjólfsvirkjun / 6.400 kW / 2007

Staðsetning.: Fjarðarseli - Seyðisfirði

Vélbúnaður.: GHE / 2 X tveggja spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite standard 1000mm - 4.400m löng

Hönnun.: Mannvit ehf

Byggingaverktaki.: Villi V Möðrudal.

Jarðvinnuverktaki.: Landsverk / Myllan

Eftirlit.: Verkís ehf

Rafverktaki.: ?

Múrari.: ?

Uppsetning vélb.: GHE -

Byggingarstjóri.: ?

Stöðvarstjóri.: Vilhjálmur Ólafsson

Unalækjarvirkjun / 10 kW / 2007

Staðsetning.: Unalækur Egilsstöðum

Vélbúnaður.: EcoWatt Crossflow

Framleiðandi.: IREM SpA Ítalíu

Þrýstipípa.: PE

Uppsett afl.: 10 kW

Verktaki.: Eigendur sjálfir.

HEIMARAFSTÖÐ sem notuð er við sumarhús.

Nánari lýsing hér að neðan

Unalækjavirkjun er skammt frá Egilsstöðum. Vélbúnaðurinn kemur frá IREM SpA á Ítalíu og er af Crossflow gerð með rafstýrðri flæðistjórnun.

Virkjunin er notuð til að framleiða rafmagn fyrir tvö sumarhús sem standa nálægt virkjunarhúsinu.

Stutt fyrir innan Egilsstaði er Unalækur, nefndur eftir Una hinum danska sem nam Fljótsdalshérað að austanverðu frá sjó (söndum Héraðsflóa og Unaósi) inn að Unalæk.

Nýbýli, samnefnt læknum, var stofnað 1955 út úr Ketilsstaðalandi utan Unalækjar neðan þjóðvegarins auk lands ofan þjóðvegarins. Lækurinn var virkjaður fyrir nokkrum árum fyrir sumarhús, sem stendur á bökkum Lagarfljóts, úr landi Ketilstaða.

Heimildir: Ívar Þorsteinsson

Lindarvirkjun. 500 kW / 2007

Pelton hjól

Staðsetning.: Gríshóli, Helgafellssveit

Vélbúnaður.: GHE /  tveggja spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite standard 500mm - 2.400m

Hönnun.: ?

Byggingaverktaki.: ?

Jarðvinnuverktaki.: Afrek ehf - BB og SYNIR ehf

Eftirlit.: Verkís ehf

Rafverktaki.: Rafverkstæði Hilmars

Múrari.: ?

Uppsetning vélb.: GHE -

Byggingarstjóri.: ?

Stöðvarstjóri.: ?

Birkihlíð 60 kW / 2006

Staðsetning.: Birkihlíð í Súgandafirði

Vélbúnaður.: EcoWatt AC4/75-200 6 spíssa Pelton

Framleiðandi.: IREM SpA Ítalíu

Þrýstipípa.: PE

Uppsett afl.: 60 kW

Verktaki.: Endurnýjun vélbúnaðar

NÁNAR.

Innst í botni Súgandafjarðar er rekið myndar bú sem samanstendur af nautgriparækt og sauðfjárrækt.

 Lengi hefur verið heimarafstöð á bænum og er vatnið sótt í surtarbrandsnámu fyrir ofan bæinn.

Búið er rekið sem félagsbú og eru bændurnir vel meðvitaðir um kosti þess og hagkvæmni að framleiða sitt eigið rafmagn.

Í október 2005 festu þeir kaup á nýjum búnaði fyrir heimarafstöðina og byggðu nýtt stöðvarhús.

Þeir notuðust áfram við inntakið og lögnina þar sem það var talið í góðu ásigkomulagi.

Fyrir valinu var Ecowatt AC4/75-200 pelton túrbína með öllum stýringum frá IREM.

Sumarið 2006 var svo húsið byggt og nýja búnaðinum komið fyrir og hefur hann gengið síðan án vandræða. ( skrifað 2019 )

Dalsbæjarvirkjun / 10 kW / 2006

Staðsetning.: Hnífsdal

Vélbúnaður.: EcoWatt AC4/75-200 6 spíssa Pelton

Framleiðandi.: IREM SpA Ítalíu

Þrýstipípa.: PE 180mm / 290m

Uppsett afl.: 10 kW

Verktaki.: ?

HEIMARAFSTÖÐ sem notuð er fyrir sumarhús.

Dalsbæjarvirkjun er lítil falleg virkjun í Hnífsdal sem gangsett var þann 29. september 2006.

Virkjunin er í eigu Kristjáns S. Kristjánssonar og fjölskyldu. Hún framleiðir rafmagn fyrir sumarhús og er að sögn eiganda afar hljóðlát og gangviss.

FAGRIDALUR 15 kW

Staðsetning.: Fagridalur - Vík

Vélbúnaður.: Power Pal Turgo 

Framleiðandi.: PowerPal Hydro

Þrýstipípa.: PE

Uppsett afl.: 15 kW

Verktaki.: Ýmsir.

HEIMARAFSTÖÐ sem notuð er fyrir búið og fiskeldið

gullkvörn 28 kW / 2006

Staðsetning.: Varmahlíð undir Eyjafjöllum

Vélbúnaður.: EcoWatt AC475

Framleiðandi.: IREM SpA Ítalíu

Þrýstipípa.: PE

Uppsett afl.: 28 kW

Verktaki.: Ýmsir.

HEIMARAFSTÖÐ sem notuð er fyrir óðalið

hvestuveita 1. 2003

Staðsetning.: Fremri Hvestu

Vélbúnaður.: GHE tveggja spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite standard 500mm 

Hönnun.: ?

Byggingaverktaki.: ?

Jarðvinnuverktaki.: ?

Rafverktaki.: ?

Múrari.: ?

Uppsetning vélb.: Orkuver - Vélboði ehf

Byggingarstjóri.: ?

hvestuveita 2. 2003

Staðsetning.: Fremri Hvestu

Vélbúnaður.: GHE tveggja spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite standard 500mm 

Hönnun.: ?

Byggingaverktaki.: ?

Jarðvinnuverktaki.: ?

Rafverktaki.: ?

Múrari.: ?

Uppsetning vélb.: Orkuver - Vélboði ehf

Byggingarstjóri.: ?

FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐS. 2003

Staðsetning.: 

Vélbúnaður.: 

Framleiðandi.: IREM SpA Ítalíu

Þrýstipípa.: PE 64mm

Uppsett afl.: 2 kW

Verktaki.: Félagsmenn sjálfir.

HEIMARAFSTÖÐ sem notuð er fyrir ferðafélagsskála

Til gamans má geta þess að þessi búnaður er sá fyrsti 

sem Orkuver flutti inn frá Irem á Ítalíu.

Hann hefur frá fyrsta degi reynst eigendum sínum vel.

Dalsorka / 500 kw / 2002

Staðsetning.: Botn í Súgandafirði

Vélbúnaður.: GHE tveggja spíssa Pelton

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite standard 500mm - ? m

Hönnun.: ?

Byggingaverktaki.: Ágúst og Flosi ehf

Jarðvinnuverktaki.: Eigendur sjálfir

Rafverktaki.: ?

Múrari.: ?

Uppsetning vélb.: OrkuverVélboði ehf

Byggingarstjóri.: ?

Tunguvirkjun / 160 kW / 2002

Staðsetning.: Innstu Tungu - Tálknafirði

Vélbúnaður.: GHE  Pelton m einum spíss

Framleiðandi:. Global Hydro Energy

Þrýstipípa.: Flowtite standard 400mm -1.800m

Hönnun.: ?

Byggingaverktaki.: ?

Jarðvinnuverktaki.: ?

Rafverktaki.: ?

Múrari.: ?

Uppsetning vélb.: Orkuver - Vélboði ehf

Byggingarstjóri.: ?