MultiOne S 525 D

Þessi vél er hönnuð til notkunar í landbúnaði þar sem aðstæður eru þannig að um mikil þrengsli er að ræða.

Vélin er einungis 98 cm breið og 193 cm á hæð.

Þrátt fyrir að vera lítil í sniðum er getan mikil og er hún gefin upp með 720 Kg lyftigetu.

Vélin fæst bæði með og án skotbómu og er hámarkslyftihæð 2,9 metrar með skotbómu.

Í boði eru margar útfærslur og má spara umtalsverðan pening með því að velja sér þann búnað sem hentar hverjum fyrir sig.

Leitið til sölufulltrúa okkar og fáið þá til að gera ykkur tilboð í vél sem hentar þínum rekstri sem best.

MultiOne S 525 D

Staðalbúnaður:

 • Vörunúmer: C977035

MultiOne S 525 D

Mótor: Kubota D902 25 hö / 18,4 kW 3 cylindra

Vatnskæld / vökvakæld

Vökvakerfi: / tveir vinnuhraðar / 2 dælur / 34 l/m.

Hljóðveltivörn.

Öryggisgrind með stáltopp.

2 vinnuljós að framan.

4WD stiglaus skipting.

Aksturshraði 0 - 16 Km/klst.

Dekkjastærð: 26x12.00-12.

Helstu mál: B=1200 mm L=2340 mm H=1960 mm.

Þyngd: 1.050 Kg án þynginga.

  Val um dekkjastærðir

  • 23x8.50-12 Breidd á vél: 980 mm

  • 27x8.50-15 Breidd á vél: 1000.mm

  • 23x10.50-12 Breidd á vél: 1090 mm

  • 26x12.00-12 Breidd á vél: 1200 mm

  BORFLEX SAMTENGI
  FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
  VATNSAFLSHVERFLAR