Rör

Orkuver býður viðskiptavinum sínum uppá mikið úrval röra fyrir hvers konar iðnað, hvort sem um er að ræða aðrennslislagnir, fráveitulagnir, þrýstipípur fyrir virkjanir eða vatnsveitulagnir.

Rörin koma frá virtum framleiðendum sem hafa mikla þekkingu og reynslu í þróun og iðnfræði röra.

Við bjóðum ýmsar stærðir frá 100 mm til 4,0 m í þvermál ásamt miklu úrvali af fittings.

Endilega hafið samband og leitið tilboða

_dsc9511[1]

Flowtite GRP

IMG_2215

Notendalisti Flowtite röra á Íslandi

IMG_1557
BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR