MYNDIR

Það getur oft verið strembið að mæla vatn með rennslismæli þegar ár eru straumþungar.

Hér gefur að líta nokkrar myndir sem taknar voru við mælingar á suðurlandi. 

Við komum á staðinn og metum aðstæður og töku staka rennslismælingu með rennslismæli, einnig erum við með mjög nákvæman hæðarmæli.

Ef aðstæður eru hentugar til að virkja, mælum við með að sett verði upp mælistífla eða síriti og vatnið verði mælt í að lágmarki 3 ár til að fá sem gleggsta mynd af rennslinu.

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR