MYNDIR AF RÖRUNUM

Það var auðvelt að losa skipið við bryggju á Flateyrarhöfn þar sem fyrir voru galvaskir menn til að taka á móti vörunni.

Laugi sannaði það að það eru fáir liprari á krana og það sem var allra best að hann þurfti engann til að segja sér til þar sem hann stóð á lestarlúgunni og stýrði krananum með fjarstýringu.

Aðalsteinn hjá Orkuvinnslunni tók á móti rörunum og kom þeim fyrir á öruggum stað til að tryggja að þau færu ekki að fjúka. 

Verkið gekk greiðlega fyrir sig. 

BORFLEX SAMTENGI
FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
VATNSAFLSHVERFLAR