MultiOne S 525 D

Þessi vél er hönnuð til notkunar í landbúnaði þar sem aðstæður eru þannig að um mikil þrengsli er að ræða.

Vélin er einungis 98 cm breið og 193 cm á hæð.

Þrátt fyrir að vera lítil í sniðum er getan mikil og er hún gefin upp með 720 Kg lyftigetu.

Vélin fæst bæði með og án skotbómu og er hámarkslyftihæð 2,9 metrar með skotbómu.

Í boði eru margar útfærslur og má spara umtalsverðan pening með því að velja sér þann búnað sem hentar hverjum fyrir sig.

Grunnverð þessarar vélar er frá 2.520.000 + vsk miðað við gengi EUR 165,0

Leitið til sölufulltrúa okkar og fáið þá til að gera ykkur tilboð í vél sem hentar þínum rekstri sem best.

MultiOne S 525 D

Staðalbúnaður:

MultiOne S 525 D

Mótor: Kubota D902 25 hö / 18,4 kW 3 cylindra

Vatnskæld / vökvakæld

Vökvakerfi: / tveir vinnuhraðar / 2 dælur / 34 l/m.

Hljóðveltivörn.

Öryggisgrind með stáltopp.

2 vinnuljós að framan.

4WD stiglaus skipting.

Hámarkshraði 11 Km/klst.

Dekkjastærð: 23x8.50-12.

Helstu mál: B=980 mm L=2340 mm H=1930 mm.

Þyngd: 960 Kg án þynginga.

    BORFLEX SAMTENGI
    FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
    VATNSAFLSHVERFLAR