CSF STAR

STAR er flaggskipið frá MultiOne, þegar kemur að grashirðu.

Það vel hugsað um vélstjórnandan og útsýni úr ökumannshúsi er mjög gott.

Hægt er að setja sláttuvélar til beggja hliða og framaná og getur mesta vinnslubreidd þá orðið 3,9 metrar.

Í boði er söfnunarbúnaður sem safnar grasinu upp í safntank sem hægt er að losa hvort heldur er á jörðu eða sturta grasinu upp á vörubílspall.

Ef sá búnaður er valinn er ekki hægt að slá með hliðar-sláttuvélunum en hægt að velja um tvær breiddir framaná. Annarsvegar 205 cm og hinsvegar 338 cm

Þetta er vél sem hentar vel fyrir gólfvelli, sveitarfélög og verktaka.

Leitið nánari upplýsinga í síma 5 34 34 35 

CSF STAR

STAR

Upphitað rúmgott ökumannshús.

Útvarp & geislaspilari

Vél: Kubota 68 HÖ/49,8 kW

Drif: 4WD stiglaus vökvaskipting.

Aksturshraði: 13/26 km/klst

Vökvadælur: 2 stk 60+60 l/m

Beygjur á afturhásingu.

Olíutankur: 58 lítra

Dekk framan: 29x12.50-15

Dekk aftan: 23x10.50-12

Breidd: 1786mm

Lengd: 3183mm

Hæð: 2146mm

Þyngd án söfnunartanks: 1930 kg

Þyngd með söfnunartank: 2280 kg

    BORFLEX SAMTENGI
    FLOWTITE ÞRÝSTIPÍPUR
    VATNSAFLSHVERFLAR