VIRKJAÐU BÆJARLÆKINN
OG LÁTTU LJÓS ÞITT SKÍNA

Verkefni

Hér getur þú séð upplýsingar um öll þau verkefni sem Orkuver ehf. hefur komið að í gegnum árin, hvort heldur að útvega búnað sem þarf eða byggja virkjun frá grunni.

Þjónusta

Hér getur þú séð allt um okkar þjónustu ásamt ferlinu sem fylgir því að setja upp vatnsfallsvirkjanir.
Vertu í sambandi fyrir frekari upplýsingar.

50

Verkefni

Við höfum komið að yfir 50 verkefnum í gegnum árin

Reynsla

Við erum með yfir 20 ára reynslu í vatnsfallsvirkjunum

Þjónusta

Við þjónustum okkar viðskiptavini alla leið

Gæði

Við bjóðum eingöngu vörur í hæðsta gæðaflokki

Vinnubrögð

Vönduð vinnubrögð frá upphafi til enda

Við útvegum allt það sem þig vantar fyrir virkjunina þína

Vöruúrvalið okkar

Orkugjafar
Samtengi
Inntaksbúnaður
Rör / þrýstipípur

Nýjasta verkefnið okkar

Nýjasta verkefnið

Hólsvirkjun

Hólsvirkjun er staðsett í Fnjóskadal og er uppsett með hágæða búnaði frá Global Hydro Energy.

Virkjunin er hönnuð af Efla ehf. og sett upp af Orkuver ehf. í samstarfi við Global Hydro Energy.

Hólsvikrjun afkastar 6.000 KW

Nýjustu fréttirnar frá okkur

Nýja húsið okkar að taka á sig mynd

Nýja húsið okkar að Hafnarbakka 5, á Flateyri er smá saman að taka á sig mynd og verður vonandi príði sem við getum verið stoltir af. Við munum klára að setja nýjar innkeyrsludyr í það og í framhaldin…

Hvesta 3 komin í gagnið

Orkuver ehf hefur lokið framkvæmdum við byggingu Hvestu 3 í Fremri Hvestu í Arnarfirði. Um er að ræða litla virkjun sem nýtir vatnið frá Hvestu 1 og 2 og er það búið að vera á döfunni í þónokkur ár að…

Orkuver kaupir atvinnuhúsnæði

Mikil breyting verður framkvæmd á húsnæðinu Orkuver ehf hefur nú fjárfest í atvinnuhúsnæði undir starfsemi sína á Flateyri við Önundarfjörð. Þessi staðsetning ætti ekki að koma á óvart þar sem báðir e…