Skip to content

VIRKJAÐU BÆJARLÆKINN
OG LÁTTU LJÓS ÞITT SKÍNA

Verkefni

Hér getur þú séð upplýsingar um öll þau verkefni sem Orkuver ehf. hefur komið að í gegnum árin, hvort heldur að útvega búnað sem þarf eða byggja virkjun frá grunni.

Þjónusta

Hér getur þú séð allt um okkar þjónustu ásamt ferlinu sem fylgir því að setja upp vatnsfallsvirkjanir.
Vertu í sambandi fyrir frekari upplýsingar.

50

Verkefni

Við höfum komið að yfir 50 verkefnum í gegnum árin

Reynsla

Við erum með yfir 20 ára reynslu í vatnsfallsvirkjunum

Þjónusta

Við þjónustum okkar viðskiptavini alla leið

Gæði

Við bjóðum eingöngu vörur í hæðsta gæðaflokki

Vinnubrögð

Vönduð vinnubrögð frá upphafi til enda

Við útvegum allt það sem þig vantar fyrir virkjunina þína

Vöruúrvalið okkar

Orkugjafar
Samtengi
Inntaksbúnaður
Rör / þrýstipípur

Nýjasta verkefnið okkar

Nýjasta verkefnið

Hólsvirkjun

Hólsvirkjun er staðsett í Fnjóskadal og er uppsett með hágæða búnaði frá Global Hydro Energy.

Virkjunin er hönnuð af Efla ehf. og sett upp af Orkuver ehf. í samstarfi við Global Hydro Energy.

Hólsvikrjun afkastar 6.000 KW

Nýjustu fréttirnar frá okkur

VIRKJUN Í VATNSFIRÐI VEITIR MEIRA ÖRYGGI EN TVÖFÖLDUN FLUTNINGSLÍNU

Í aðsendri grein til BB á Ísafirði kemur fram að Vatnsfjarðarvirkjun í Vatnsfirði muni auka afhendin…

Mynd: Ásgeir Óli
Gleðilegt nýtt ár 2022

Sendum viðskiptavinum okkar, starfsmönnum og öllum landsmönnum, okkar bestu óskir um gleðilegt nýtt …

Inntakstrekt
Inntakstrekt Galtarvirkjun

Vélsmiðjan Stálvík smíðaði fyrir Orkuver þessa líka flottu inntakstrekt sem notuð verður í Galtarvir…