Um Orkuver
Orkuver er framsækið fyrirtæki á sviði umhverfisvænna orkugjafa.
Hjá fyrirtækinu starfa aðilar með yfir 20 ára reynslu á smávirkjana markaði.
ÍSLENSKA
Orkuver ehf. var stofnað í byrjun árs 2003 og í upphafi var aðalstarfsemi þess innflutningur á búnaði fyrir litlar og meðalstórar virkjanir. Allt frá stofnun hefur fyrirtækið lagt áherslu á vandaðan búnað frá traustum framleiðendum og með markvissri eftirfylgni hefur okkur tekist að ná góðri markaðshlutdeild á Íslandi fyrir þau vörumerki sem við flytjum inn og seljum.
Sífellt er unnið að bættri þjónustu við viðskiptavini okkar og vöruúrval aukið til þess að mæta síbreytilegum kröfum markaðsins. Þannig fylgjumst við grant með nýjungum sem fram koma og erum sífelt að leita góðra og traustra framleiðenda að vörutegundum sem geta fallið að rekstri okkar.
Markmið fyrirtækisins er að bjóða viðskiptavinum sínum upp á hágæða búnað á hagstæðu verði ásamt því að veita bestu þjónustu sem völ er á. Þannig munum við einbeita okkur að tiltölulega fáum en sterkum vörumerkjum.
ENGLISH
Orkuver ehf. (Ltd.) was established early 2003 and its main operation was to import mechanisms for small and medium size power plants. From the beginning, the company has focused on servicing quality products from reliable manufacturers. Customer service is constantly improving and product selection increased to meet changes and demands in the market. Systematic follow-up has resulted in a reasonable market share in Iceland in terms of the products available at Orkuver.
Our objective is to offer few but quality brands and service them to the highest standards. Furthermore, we keep a close eye on market developments and we are always looking for reliable manufacturers that fit our operations.
The company objective is to offer our customers high quality products at favourable prices and provide the best service available.
NORSK
Orkuver ble etablert 2003 og har solid erfaring fra import av utstyr små vannkraftverk. Vi har fra starten av leverer utstyr til minikraftverk og småkraftverk, som innbefatter turbiner, elektronmekanisk utstyr, generatorer, rør og komponenter til inntak. I det siste årene har vi utvidet virksomheten til det den er i dag.
Vårt fokus er kunder å gjøre våre kunder fornøyde med solid tilgjengilighet på varer av stor kvalitet fra anerkjente leverandører etterfulgt av konkurransedyktige konsepter og produkter med dokumenterte resultater i henhold til de krav og forventninger våre kunder setter.
Stjórnendur
Sterkt teimi með áralanga reynslu

Ásgeir Kristján Mikkaelsson
Framkvæmdastjóri

Birkir Þór Guðmundsson
Stjórnarformaður



