Skip to content
Forsíða » Fréttir » Coanda ristar frá Orkuveri

Coanda ristar frá Orkuveri

Arnarlax fjárfestir í sjálfhreisnandi ristum.

Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hefur fest kaup á COANDA ristum frá hinum virta framleiðanda aquashear.
Arnarlax hyggst nota ristarnar til að hreinsa vatn sem sem notað er í seiðaeldisstöðina á Gileyri. 

Ristarnar eru 70 cm háar og 4,5 m breiðar, þær afkasta um 300 l/s

Þær verða settar upp næsta sumar og verður áhugavert að fylgjast með árangri þeirra.

Óskum Arnarlaxi til hamingju með þessa ákvörðun.