Framkvæmdir Hvestuveita 3
Það bera sig allir vel Svona lítur inntakið út í Hvestu 3 Framkvæmdum lauk við inntaksmannvirkin um miðjan júlí 2019
Það bera sig allir vel Svona lítur inntakið út í Hvestu 3 Framkvæmdum lauk við inntaksmannvirkin um miðjan júlí 2019
Orkuver ehf hefur tekið að sér að byggja Hvestuveitu 3, fyrir Jón og Höllu í Fremri Hvestu í Arnarfirði í samstarfi við þau. Fyrir eiga þau og reka Hvestuveitu 1… Read More »Hvesta 3 – Framkvæmdir hafnar
Frágangi lokið Frágangi á landi í kringum inntak Úlfsárstöðvar er nú lokið. Inntakið er með sjálfhreinsandi Coanda inntaksristum frá Aquashear sem hafa reynst alveg einstaklega vel við mismunandi aðstæður á Íslandi.… Read More »Inntak Úlfsárstöðvar
Búið er að koma fyrir vélbúnaði í stöðvarhúsi Úlfsárstöðvar í Dagverðardal.Búnaðurinn kemur frá Global Hydro Energy í Austurríki og er byggður á ramma sem gerir alla uppsetningu afar fljótlega og… Read More »Úlfsárstöð – Uppsetning vélbúnaðar
Vinna hefst á ný Vinna er nú hafin á ný við stöðvarhús Úlfsárstöðvar. Búið er að mála spennarýmið og verður spennirinn settur inn næstkomandi fimmtudag og fáum við þá veiturafmagn… Read More »Úlfsárstöð
Arnarlax fjárfestir í sjálfhreisnandi ristum. Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hefur fest kaup á COANDA ristum frá hinum virta framleiðanda aquashear.Arnarlax hyggst nota ristarnar til að hreinsa vatn sem sem notað er í… Read More »Coanda ristar frá Orkuveri