Skip to content
Forsíða » Fréttir » Gleðilegt nýtt ár 2022

Gleðilegt nýtt ár 2022

Mynd: Ásgeir Óli

Sendum viðskiptavinum okkar, starfsmönnum og öllum landsmönnum, okkar bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þökkum jafnframt árið sem er að líða.

Þetta ár er búið að vera viðburðarríkt og skemmtilegt þar sem við hófum byggingu á nýrri tæplega 1 MW virkjun sem mun verða gangsett um mitt næsta sumar og er staðsett í Garpsdal í Gilsfirði.

Hlökkum til að takast á við fleiri krefjandi verkefni með ykkur kæru viðskiptavinir á komandi ári.

Myndina tók Ásgeir Óli Ásgeirsson og er hún frá framkvæmdasvæðinu í Garpsdal.

Munum. LÍFÍÐ ER NÚNA !

Shares123