Vélsmiðjan Stálvík smíðaði fyrir Orkuver þessa líka flottu inntakstrekt sem notuð verður í Galtarvirkjun í Gilsfirði.
Þessir snillingar gerðu þetta mjög vel og allar tímsetningar og verð stóðust fullkomnlega.
Mælum svo sannarlega með Vélsmiðjunni Stálvík.