Skip to content
Forsíða » Fréttir » Nýja húsið okkar að taka á sig mynd

Nýja húsið okkar að taka á sig mynd

Nýja húsið okkar að Hafnarbakka 5, á Flateyri er smá saman að taka á sig mynd og verður vonandi príði sem við getum verið stoltir af.

Við munum klára að setja nýjar innkeyrsludyr í það og í framhaldinu klæða húsið að utan með hvítri klæðningu.

Munum setja hér inn framkvæmdafréttir þegar þetta þokast áfram.