Skip to content
Forsíða » Fréttir » Nýr starfsmaður.

Nýr starfsmaður.

Segja má að snemma beygist krókurinn því nýlega hóf störf hjá Orkuveri Ásgeir Óli Ásgeirsson eða Ásgeir JUNIOR sem er yngsta barn framkvædastjóra Orkuvers. Hann var ráðinn sem handlangari í byggingadeildinni og sem lagerstjóri.

Þrátt fyrir ungan aldur þá stendur hann sig með stakri príði.