Skip to content
Forsíða » Fréttir » Orkuver kaupir Steypustöð

Orkuver kaupir Steypustöð

Orkuver hefur fjárfest í fullkominni steypustoð frá Elkon í Tyrklandi.

Þetta er algörlega sjálfvirk stöð sem skilar steypunni nákvæmlega eins og óskað er eftir. Hún getur afkastað um það bil 30 m3 á klst ef hrært er beint í steypubíla en afkastagetan er að sjálfsögðu háð því hvernig gengur að koma steypunni í mótin.

Þetta er mjög kærkomið þar sem ekki er alltaf hægt að kaupa steypu á þeim svæðum sem Orkuver tekur að sér að byggja virkjun fyrir þá aðila sem vilja fjárfesta í framtíðinni.