Skip to content
Forsíða » Verkefni » Virkjanir » Dalsbæjarvirkjun

Dalsbæjarvirkjun

2006

Gangsetning

HEIMARAFSTÖÐ sem notuð er fyrir sumarhús.
Dalsbæjarvirkjun er lítil falleg virkjun í Hnífsdal sem gangsett var þann 29. september 2006.
Virkjunin er í eigu Kristjáns S. Kristjánssonar og fjölskyldu. Hún framleiðir rafmagn fyrir sumarhús og er að sögn eiganda afar hljóðlát og gangviss.

MYNDIR VÆNTANLEGAR

Framleiðslugeta

Uppsett afl 10 kW

Staðsetning

Hnífsdalur

Vélbúnaður

IREM SpA
EcoWatt AC4/75-200 6 spíssa Pelton

Þrýstipípa

PE 180mm
290 m.

Hönnun

Upplýsingar vantar

Jarðvinna

Upplýsingar vantar

Uppsetning á vélbúnaði

Upplýsingar vantar

Byggingarstjóri

Upplýsingar vantar

Rafverktaki

Upplýsingar vantar

Múrari

Upplýsingar vantar

Byggingaverktaki

Upplýsingar vantar