Skip to content
Forsíða » Verkefni » Virkjanir » Úlfsárstöð

Úlfsárstöð

2020

Gangsetning

Úlfsárstöð er staðsett í Dagverðardal í Skutuksfirði.

Vélbúnaðurinn kemur frá Global Hydro Energy, SmarT tveggja spíssa Pelton. Rörin eru GRP rör DN400 1.930 m að lengd.
Inntak
Vinna við röralagnir
Vélbúnaður

Framleiðslugeta

Uppsett afl 200 kW

Staðsetning

Dagverðardal, Ísafjarðarbæ

Vélbúnaður

Global Hydro Energy
Smar T tveggja spíssa Pelton

Þrýstipípa

GRP 400mm
Þrýstiflokkur PN 6-25
Heildarlengd pípu 1.930 m.

Hönnun

S S Saga ehf
Orkuver ehf

Jarðvinna

Orkuver ehf.

Uppsetning á vélbúnaði

GHE – Vélsmiðja Ísafjarðar

Byggingarstjóri

Ásgeir Gunnar Jónsson

Rafverktaki

Engó verkefni ehf.
Rafverkstæði Hilmars

Múrari

Gunnar Skagfjörð Sæmundsson

Byggingaverktaki

Orkuver ehf.
Villi V ehf.