Skip to content
Forsíða » Verkefni » Virkjanir » Unalækjarvirkjun

Unalækjarvirkjun

2007

Gangsetning


Unalækjavirkjun er skammt frá Egilsstöðum. Vélbúnaðurinn kemur frá IREM SpA á Ítalíu og er af Crossflow gerð með rafstýrðri flæðistjórnun.
Virkjunin er notuð til að framleiða rafmagn fyrir tvö sumarhús sem standa nálægt virkjunarhúsinu.
Stutt fyrir innan Egilsstaði er Unalækur, nefndur eftir Una hinum danska sem nam Fljótsdalshérað að austanverðu frá sjó (söndum Héraðsflóa og Unaósi) inn að Unalæk.
Nýbýli, samnefnt læknum, var stofnað 1955 út úr Ketilsstaðalandi utan Unalækjar neðan þjóðvegarins auk lands ofan þjóðvegarins. Lækurinn var virkjaður fyrir nokkrum árum fyrir sumarhús, sem stendur á bökkum Lagarfljóts, úr landi Ketilstaða.
Heimildir: Ívar Þorsteinsson
Túrbínan
Stíflan steypt
Stöðvarhúsið
Vinna við stíflugerð

Framleiðslugeta

Uppsett afl 10 kW

Staðsetning

Unalækur Egilsstöðum

Vélbúnaður

IREM SpA
EcoWatt Crossflow

Þrýstipípa

PE 315
Þrýstiflokkur PN 6

Hönnun

Upplýsingar vantar

Jarðvinna

Eigendur sjálfir

Uppsetning á vélbúnaði

Upplýsingar vantar

Byggingarstjóri

Upplýsingar vantar

Rafverktaki

Upplýsingar vantar

Múrari

Upplýsingar vantar

Byggingaverktaki

Eigendur sjálfir