
FRANCIS
Francis túrbínurnar eru ólíkar flestum öðrum að því leyti að vatnið flæðir
inneftir hverflinum sem líkist helst snigli og fer svo út um hlið hans og nýtist
kraftur þess bæði við innkomu og útflæði.
Francis er hægt að staðsetja hvort heldur sem er lóðrétt eða lárétt.
Francis er framleidd bæði í spíralútgáfu og fyrir opið flæði.
Global Hydro Energy er einn af virtustu framleiðendum á túrbínum í heiminum.
